Flökkulína

sunnudagur, maí 29, 2005

heima í sælunni

Jæja, þá er maður búin að vera heima í sælunni i 10 daga eða svo. Já þetta er búið að vera ljuft og gott. 'Eg hef tekið þvi mest rolega,, hangið heima en ju auðvitað kikt aðeins á fjölskyldu og vini.
Er svo að taka nokkrar vaktir á veitingastaðnum Hereford.
Annars bara ekkert að fretta.. bara borða, sofa, éta, lesa og svo sofa aðeins meira. 'Eg fer nu vonandi að drallast upp ur þessu sleni mínu fljotlega.

miðvikudagur, maí 18, 2005

Vinatta

Ofsalega er tad gott ad eiga goda vinkonu. Vinatta er alveg ometanleg. Eg kynntis Totu tegar vid vorum 12 ara gamlar.
Unglingsarin og allur sa pakki,,, vid gerdum margt skemmtilegt saman. Sidustu ar hofum vid verid i sitthvoru landinu, hun a tvaelingi og eg a tvaelingi en ju vid hofum verid i sma sambandi,,svona rett til ad vita to alltaf af hvor annari.. nokkrum sinnum hofum vid nu hist heima og alltaf gaman og gott ad sja Totu. En eg verd bara ad segja ad tad er alveg otrulegt hvad vinskapurinn hefur litid breyst, eftir allann tennan tima. Tad er bara eins og vid hofum bara hist i gaer og alla dagana tar a undan. En eg er buin ad eiga yndislegann tima herna I Den Haag med henni. Tad er spjallad um allt og ekkert, heima og geyma langt fram eftir hverri einustu nottu..mikid gaman, mikid hlegid.

En svo a morgun aetla eg ad skreppa til Amsterdam. World Press Photo er syning sem eg aetla ad kikja a og rolta svo bara eitthvad um. Vonadi get eg tekid eitthvad af myndum en reyndar er eg ekkert i allt of godum malum tar, en myndavelin min er bilud og stafraena velin buin a rafhlodunum,, og instungan fyrir hledslunni upp a ameriska matann.. en hvad gerir ta the professional photographerinn.... einnota myndavelar... he he jibbi ja eg verd med nokkrar soleidis i farteskinu til ad festa lif Amsterdamborgar a filmu.
En annars forum vid stelpurnar i kvold a litinn saetan stad, svona Tabas stad og vid pontudum okkur hina ymsu retti, algert gummuladi og raudvin a kanntinum. En svo roltum vid bara heim og nu er timi til ad fara ad skrida i kojuna,, nei ekki kojuna, Tota sefur i kojunni he he ekki eg

þriðjudagur, maí 17, 2005

Stanglega bannad

Tad er stranglega bannad ad lesa herna an tess ad kvitta fyrir sig i gestabokinni.

hid ljufa lif a turru landi

Vaknadi i morgun og solin skein inn um gluggann. Otrulegt hvad tad er gott ad vakna svona i rolegheitunum med solina brosandi og fuglasong i eyrum.
Tota faerdi mer svo kaffi i rumid enda var eg buin ad segja henni ad eg vaeri von tvi og taeki tad ekki i mal ad brjota tann sidinn. Sidan var skvisan buin ad afgreida flugid mitt heim til Islands, en eg flyg til London a fostudagsmorgun en tek svo kvoldflugid tadan og heim.
En svo hefur deginum bara verid tekid med ro.
En herna skridur madur madur bara ut um gluggann med kaffi i annari og bok i hinni og er komin ut a svalir,, kanski ekki beint svalir en taer tjona sko allveg sinum tilgangi. Tar er eg buin ad sitja i dag og lesa um hann Herra Palomar. Mognud bok um skritinn karl sem paelir i ollu. Vel skrifud og skemmtileg bok. Svo ju tegar madur er adeins buin ad sola sig fer madur inn i eldhus og fer i sturtu tar. Ferlega henntugt tvi madur getur bara hitad kaffid a hellunni a medan madur badar sig.
En svo for eg i labbitur adan en eitt verd eg ad segja en tad er ad Holland er yndislegur stadur, allt svo saett og pent herna, kaupmadurinn a horninu faer ad selja manni sinn kruttlega varning, hvort sem tad er graenmetismarkadur, ostabudin eda sukkuladi bakariid. En eg kom svo vid i matvorubudinni og keypti inn nokkrar naudsynjar til ad smjatta a.
Tota er svo nuna i bardagaleikfimmistimanum sinum, en hun er vist svaka god i tvi en herna hanga metaliur og meira ad segja bikar lika til stadfestingar a tvi.

I Hollandi

jaeja ta er min komin til Hollands.. vorum nu komin tann 15 mai en vid komumst ekki af skipinu fyrr en tann 16.
Brjalad ad gera hja ollum tann dag, allt a sidasta snuningi vid ad pakka, gera og graeja.. en svo forum vid Chalar med leigubil fra hofninni og a lestarstodina i Rotterdam... tadan med lest til Haag og hittum Totu tar. Ja Tota alltaf janf saet og hress. Fengum okkur hadegismat en sidan forum vid til Amsterdam.. roltum um, tokum myndir og sidan fylgdi eg Chaglar ut a flugvoll. En hann flaug til Istanbul og fer a Marco Polo tar.
Aulinn eg, en i lestinni til baka til Haag dottadi min adeins,, en hentist svo upp og rauk ut tegar lestin stoppadi og ju audvitad a vittlausum stad. En eg beid bara roleg eftir teirri naestu.
Vid stelpurnar attum svo alveg yndislegt kvold saman. Forum ut ad borda og svo var sko sannarlega spjallad um heima og geima, enda margt buid ad gerast hja okkur badum sidan vid hittumst sidast. En svo kiktum vid inn a litinn kruttlegann bar og tar var lifandi jazz tonlist, sotrudum a raudvini spjallad meira en roltum svo heim i littla saeta husid hennar.
En Tota byr i rosa finu hverfi og leigir herbergi med adgangi ad eldhusi og badi. Otrulega saett og huggulegt hja henni.

föstudagur, maí 13, 2005

Vid sudurstrond Englands

Vaknadi vid skipstjora Per i kallkerfinu i morgun. Skildumaeting a fund sem for mestu fram a finnsku. Eg var ekkert yfir mig hrifin en samt ferlega hress med tad ad vera komin med solahringinn svona stemmilega a hreint. Eftir tennan lika leidinlega fund, sem var adalega um oryggisbudnad og annad sem framundan er i Rotterdam tok eg adeins til i klefanum minum, litadi a mer harid og tad er hraedilegt ad sja.. i filu for eg allt of seint i hadegismat en var svo alveg buin a tvi um fjogurleitid og sofnadi yfir imbanum... en vaknadi a temmilegum tima i kvoldmatinn. Tvilikt liferni er a manni. Svo ju solahringnum var bara snuid aftur a bak eina ferdina en
Hringdi i mommu og tad var bara fint i henni hljodid.
Svo hef eg verdid bara a rapinu,, hanga her og hanga tar en steypan i golfinu i vinnsluherberginu okkar er ekki ordin turr enta svo vid getum ekkert unnid tar enta.. en a morgun byrjar fjorid.
En svo i kvold fekk eg frettirnar af tvi ad naesta skip sem eg fer a er The Sovereign of the Seas.. siglir ut fra Cap Caneveral sem er stutt fra Daytona og tad skip fer i stutta tura eda 3ja og 4ra daga tura... ju sem tidir bara eitt ad tad er brjalad ad gera og meir aurar.
Annars er ferlega gott ad vera komin evropumegin vid, to ad timaskinid segi ekki alveg til um tad ne ad bukurinn se tilbuinn ad takast a vid kuldann en tetta verdur orgugglega allt i hinu finasta lagi.. bara ad mamma se buin ad dusta rikid ur gomlu ullarpeysunum : )

fimmtudagur, maí 12, 2005

Hapunktur dagsins

Vaknadi i dag vid ad staerdarinnar finni stod inn a midju golfi i klefanum minum og sagdi " SORRY " a sinni aumu ensku.. eg trudi ekki minu eigin auga og reyndi ad opna hitt. Hitt opnadist og se eg ekki vininn med skifbordsstolinn minn a lofti og sagdi " SORRY " aftur. Eg vissi hreinlega ekki hvad gegni eiginlega a og eg sagdi bara " YOU SHOULD BE SORRY" og svo helt vinurinn ut ur herberginu med stolinn. Eg sneri mer bara a hina hlidina i sma stund, tvi tad tok nu sma tima ad mellta tetta allt saman.
Eg skellti mer i fotin og trittladi ad kaffi og samloku bordinu,, en nuna eru svoleidis bord um allt og adgangur ad ymsu godgaeti allann daginn.. sennilega til ad halda tessum joxlum vinnandi. En se eg ta ekki finnann minn med stolinn og viti menn,, ju hann var ad yfirdekkja stolinn. Pussa hann og gerann finann. Svo nuna er eg med naestum allveg nyjann skrifbordstol. Ja tetta var hapunktur dagsins.
Annars heyrdi eg adeins i Sondru minni i gaerkveldi,, ja tad var sko gott, hun kemur manni alltaf i svo gott skap,, enda sogurnar og lygasogurnar ekki af verri endanum.. he he
En svo horfdi eg a biomyndina The Shawshank Redemtion, allveg brilliant mynd sem er svo sannarlega a top 10.

miðvikudagur, maí 11, 2005

Sjodagur 6.

Uff!!
tad var ekki vaknad fyrr en um fjogurleitid i dag.. svo sannarlega buin ad snua solahringnum vid. Tok til i klefanum en sat svo uti a dekki. Solin skein medan nordanvindurinn bles.. kaffi og sigo ja ansi huggulegt.
Eg veit ekki hvort kokkurinn datt a hausinn eda einhver hafi haldid hnifi upp ad halsinum a honum en i kvold var hreinlea steik med bearnes sosu og ollu tilheyrandi.. is og avextir i eftirrett. En sidan hefur tad bara verid aframhaldandi kur og keleri i kojunni. Ja var eg buin ad minnast a tad ad min er astfangin?? Ju svona lika : )segi betur fra tvi sidar to he he he
En skipid flytur enta og stadsettningin er nakvaemlega sunnan af Islandi. 5 dagar i vidbot og ta tekur Holland vid Jibbi
Kanksi eg kiki a barinn og fai mer einn kaldann i kvold,, annars er ekkert gaman a tessum bar tar sem hann hefur verid yfirtekinn af tessum durtum, skitugum upp fyrir haus og ekki nog med tad heldur er verdid 2faldad lika.
En jaeja felagarnir i South Park bida og eg skrifa sidar..........

þriðjudagur, maí 10, 2005

Godir sjodagar

10. Mai segir dagatalid svo tad eru 6 sjodagar eftir.
En i dag var godur dagur. Vaknadi snemma og dreif mig nidur i vinnsluherbergid. aetladi aldeilis ad bretta upp a ermarnar og vinna svolitid en tad var ekki mikid ur tvi tar sem strakarnir krofdust tess ad fa ad vinna karlmannsverkin a tessu heimili og ad vid stelpurnar faerum bara i morgungongu eda faera teim kaffi eda eitthvad alika gafulegt. Vid erum bara 2 stelpur i tessum hop svo eg tok tvi nu lett og var nu slett sama um tessa karlmennsku og for i gongu og steingleymdi ad faera strakunum kaffi. En uti var mikil thoka og skipstjorinn bles hatt og snjallt i thokuludurinn sinn. Mer fannst tad bara romo ad hlusta a ludurinn og eg fann kalda loftid fylla vit min og eg er naestum komin heim.
Hadegismatur og ju eg fekk ad stjornast adeins og snuast eftir hadegid en eftir 2 tima pul var ekki spurning um annad en ad kurast saman i koju og taka sma lullu. ohh thad er svo gott... :)
Eftir ad styrurnar voru turkadar ur augunum rakst eg a Jon faereying yfirvelstjora og hann tok mig i privat og personulegan utsynistur um allt stjon og velarrumid. Tad er allveg otrulegt ad fa ad sja tetta allt saman. Allt svo snildarlega hannad og vel sett upp, hreint og trifarlegt.
South Park. Eg er ad ljuka vid seriu 5 og tad litur ut fyrir ad eg nai ad horfa a allt fram ad teirri 8undu.
Ju og svo er tad biomyndin Butterfly Effects.. askoti god mynd.
Annars er eg ekkert med stadsettninguna a skipinu a hreinu. Per skipstjori er allveg ad verda buinn ad tapa ser og eina sem hann segir i hadegistilkynningunum sinum eru brandarar.. og svo ju koma adrar mjog svo naudsynlegar tilkynningar a hinum ymsum tungumalum. Ein god kom i dag en malid er ad eihver bolvadur finninn eda russinn akvad ad tefla vid pafann i gomlum klefa sem er ekki lengur i notkun. En tar sem verid er ad taka allt i sundur, gera og graeja eru ekki allveg allar leidslur rett tengdar eda jafnvel allveg otengdar... en ur tessu vard svakalegt vandamal og ju ekki var skipstjorinn anaegdur med tad. Svo nu ef einhver getur ekki tekid sin vidskipti heim til sin i sinn klefa verdur honum annad hvort hent framaf eda hreinlega settur i fangelsid og svo rekinn tegar til Hollands kemur.. og ju tilkynningin for fram a 5 tungumalum takk fyrir pent,, Tysku, finnsku, russnesku, rumensku, saensku og eg veit ekki hvad. Svo tad er eins gott ad passa sig a tvi hvar madur gerir verkin sin.
Annars litur ut fyrir tad ad vid munum hafa nog ad gera a naestu dogum. Hrisgrjonadeildin er langt a eftir aaetlun med verkin sin svo tad litur ut fyrir ad vid verdum i einhverjum lagfaeringum og ju svo turfum vid ad trifa og gera fint adur en vid forum i slippinn.

mánudagur, maí 09, 2005

hvad er tad sem gengur og gengur en er alltaf a sama stad?

Ju klukkan, Mig grunar ad timinn lidi, annars er eg sko ekkert viss um tad. Klukkan tifar og segir svo,, en tad kemur bara i ljos. Eftir mikinn svefn var bordad og tekinn blundur eftir tad. For i gongutur uti a dekki og solin skein.
Buin ad hofra a heila seriu af Friends tattum og biomyndina The Green Mile.
Tad er komid fram yfir midnaettid og madur er ekkert ad drepast ur treytu.. en reyndar tarf eg ad pina mig i hattinn tvi ju eg tarf vist ad vinna a morgun. Vid munum brjota upp eitthvad af flisum af golfinu nidur i myndvinnsluherbergi kl 9 i fyrramalid.
Annars er eg ofsalega hamingjusom og sael.
Hringdi heim i gaerkveldi og ju fretti tad ad Salin er enta ad spila og eg mun ju na godu jurovision party ef eg dreg dvol mina i Hollandi ekki lengi. Magsi minn Arni var med allar godu frettirnar og eg fann heimtranna koma yfir mig. Eg er farin ad hlakka mikid til ad koma heim.
Eg var og reyndar er eg enta ad vonast eftir tvi ad vid munum sigla eitthvad ut ur leid og rekast a hann pabba minn svona a sjonum. Va paelid i tvi hvad tad vaeri kul ef vid mundum siglast rett hja hvort odru. En vid munum ekki fara svo nordarlega,, tvi midur. Kanski eg aetti ad sla a tradinn a kallinn og ju hann aetti nu alveg ad geta siglt adeins ur leid til ad vefa dottur sinni. Kannski hann tori tvi ekki, tvi eg er nu einu sinni a miklu staerra skipi en hann... ligga ligga lai.
En i nott munum vid fara einn klukkutimann i vidbot framm a vid svo ekki a morgunn heldur hinn mun eg vera a sama stadartima og Island.. mer finnst eg vera svo nalaegt ad eg er naestum komin heim.

sunnudagur, maí 08, 2005

Stadsettningin er 18 milur austur af Nova Scotca. Milt vedur og flestir eru ad risa ur rekkju og sjoveikin er ad renna af folki.
Annars er litid um ad vera hja okkur ljosmyndurunm. Tad eru ekki morg verkefnin sem vid turfum ad gera svo mestur timinn hefur farid i ad sofa. Ja allt upp i 12 tima a solahring og tad er sko eitthvad sem er allveg nytt. Svo ja madur verdur uthvildur tegar heim kemur.
Svo nuna bidur madur bara eftir tvi ad timinn lidi, og sem betur fer styttist dagurinn um klukkutima a dag.
Sjonvarpsglap.. samlokur og svefn.. en sjonvarpsefnid er ekki upp a marga fiska herna fra einni og upp i 3 stodvar og allt er a endurtekningu.
Sem betur fer eru tetta ekki fleiri dagar en tetta,, tvi madur getur ordid tokkalega vittlaus a tvi ad gera ekki neitt.
Skipid allt i portum og rust. Sumir eru a eldvoktum og ta stada teir og horfa a hina vinna og hafa augun hja ser ef eldur kviknar. En eldhaettan er mjog mikil.
Eg aetla tvo tvottinn og kikja i bok....

laugardagur, maí 07, 2005

Sjodagur 3

Brotid styri og laskada vel,, nei tad er ekki svo slaemt eins og tegar Bubbi syngur lagid.
En tad er buid ad vera anski slaemt i sjoinn og mikill vindur, tad kom einhver snuningur a skipid svo gluggar brotnudu a 5 stodum og tad flaeddi sjor i um 21 klefa. Svo vid stoppudum i 5 tima og snerum skipinu vid svo haegt var ad loka fyrir gluggana en tad voru sodnar plotur i gotin og nu er ferdinni haldid afram.
Vid siglum upp med austurstrond Bandarikjanna og erum nuna stadsett rett sunnan af New York. En tad er spad leidindar verdri nanas alla leidina og a morgunn og hinn siglum vid i gengum laegd og Captain Per segir bara ad nu se ad duga eda drepast.
Vinnuherbergid okkar for allt a hvolf. Heil staeda af randyrum bunadi datt um koll og yfir prenntvelina. Kassar og dot um allt.
Oll hrisgrjona deildin liggur i baelinu og kastar upp,, meira en annar hver madur er sjoveikur en min er bara hress og neitar ad taka tatt i einhverjum aumingja skap og er nu buin ad syna tad og sanna ad ju eg er buin ad miga i saltann sjo og sjoaragenin gengu til min lika.
Nuna aetla eg ad fara i gongutur skoda breytingarnar og taka eitthvad af myndum, fa mer ferskt loft og adlagast hinu typiska vorvedri sem bidur min tegar heim kemur.

föstudagur, maí 06, 2005

I skita braelu yfir Atlandshafid

Sjodagur 2.
Jaeja ta erum vid buin ad vera a siglingu i rumann solahring. Skita braela rigning og rok. Ekki nog med tad heldur eru framkvamdirnar byrjadar a fullu adur en skipid verdur skorid i tvennt. Tad er verid ad bora, berja og skrufa allt i sundur.. fullt af okunnugu folki herna sem bara ridst inn a mann og brytur allt og bramlar. Aei ja manni finnst eins og tessir vertakar seu bara einhverir okunnugir sem ridjast bara heim til manns. En sambudin gengur en brosuglega to.
Hreinlega er allt a rui og stui og ekkert eins og tad var. Buid ad rifa nidur veitingastadina og fullt af klefum, flisum af golfum og meira ad segja sundlaugina og heitu pottana. I oldugangi eins og tessum brakar og brestur i ollu og madur heldur stundum ad vid seum hreinlega ad fara bara nidur a vid. En eg ber trausts til HR skipstjora Perr. I hverju hadegi byrjar hann a tvi ad raula og tralla i PA kerfid, en hann er ansi lettur a tvi kallinn.

En aaetladur komutimi til Rotterdam er tann 16 mai. Kanski orlitid fyrr en tad ver to bara allt eftir vedri og vindum.

& 5b4 lt;!-- End main column -->