Ofsalega er tad gott ad eiga goda vinkonu. Vinatta er alveg ometanleg. Eg kynntis Totu tegar vid vorum 12 ara gamlar.
Unglingsarin og allur sa pakki,,, vid gerdum margt skemmtilegt saman. Sidustu ar hofum vid verid i sitthvoru landinu, hun a tvaelingi og eg a tvaelingi en ju vid hofum verid i sma sambandi,,svona rett til ad vita to alltaf af hvor annari.. nokkrum sinnum hofum vid nu hist heima og alltaf gaman og gott ad sja Totu. En eg verd bara ad segja ad tad er alveg otrulegt hvad vinskapurinn hefur litid breyst, eftir allann tennan tima. Tad er bara eins og vid hofum bara hist i gaer og alla dagana tar a undan. En eg er buin ad eiga yndislegann tima herna I Den Haag med henni. Tad er spjallad um allt og ekkert, heima og geyma langt fram eftir hverri einustu nottu..mikid gaman, mikid hlegid.
En svo a morgun aetla eg ad skreppa til Amsterdam. World Press Photo er syning sem eg aetla ad kikja a og rolta svo bara eitthvad um. Vonadi get eg tekid eitthvad af myndum en reyndar er eg ekkert i allt of godum malum tar, en myndavelin min er bilud og stafraena velin buin a rafhlodunum,, og instungan fyrir hledslunni upp a ameriska matann.. en hvad gerir ta the professional photographerinn.... einnota myndavelar... he he jibbi ja eg verd med nokkrar soleidis i farteskinu til ad festa lif Amsterdamborgar a filmu.
En annars forum vid stelpurnar i kvold a litinn saetan stad, svona Tabas stad og vid pontudum okkur hina ymsu retti, algert gummuladi og raudvin a kanntinum. En svo roltum vid bara heim og nu er timi til ad fara ad skrida i kojuna,, nei ekki kojuna, Tota sefur i kojunni he he ekki eg