Flökkulína

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

Costa Rica

Va ja langt sidan eg pikkadi sidast.
En jaeja vid lifdum af Atlandshafid og vid komuna i Miami var brjalad ad gera. Heilbrygdiseftirlitir, utlendingaeftirlitid, oryggiseftirlitid, vorutalning og svo taka a moti nyjum vorum. Ja brjalad ad gera en allt gekk vel og vid stodumst allt upp a 10.
En sidan ta erum vid buin ad sigla til Aruba, sem er eyja nordur af Venasuela, tadan til Colon i Panama og vid forum i gegnum hluta af Panamaskurdinum, sem er eitt ortrulegt mannvirki og gaman ad fa ad sja. En i dag er eg i Costa Rica. Eg hef ekki enta komid mer ut ur skipi en eg aetla ad rolta i baeinn i dag. Tad er reyndar greinjandi rigning en to ekki kallt svo tad er bara ad hafa regnhlifina med ser.

Eg fretti tad ad tad er allt ad verda vetrar og jolalegt heima. Herna minnir ekkert a ad hatidarnar seu ad nalgast og tad er ekki talad um jolin eda neitt i teim dur. Sennilega vilja flestir hugsa sem minnst um tad hvort sem er tar sem allir eru ad heiman langt fra fjolskyldu og vinum. En herna verdur bara eins og hver annar dagur byst eg vid. Eg veit ekki nakvaemlega stadsettninguna sem vid verdum enda skiptir tad heldur ekki mali.

En eg vona to ad tad tetti eitt eda tvo jolakort inn um luguna hja mer....
en nog i bili og meira naest..

miðvikudagur, nóvember 10, 2004

Atlandshafid, sjodagur 3

Vedrid hefur leikid vid okkur i gaer og i dag. Hitastigid fer haekkandi med hverri sjomilunni sem vid nalgumst Karabiskahafid. Annars hefur liktid verid ad gera. Vinnutimarnir ekki svo margir svo tad hefur verid naegur timi til ad naera sig og hvila. En i gaer for eg a pinu strefnumot, horfdi a biomynda Shrek 2 i 7 skiptid, bradfyndin og er er farin ad kunna hana utan af. EN allavega eftir myndina ta kiktum vid a undarurslitin i Kareoke. Ekki get eg sagt ad /tad leynist einhverjar storstjornur herna um bord, en tad er heldur ekki malid, bara ad hafa gaman af tessu. En ja stefnumotid..... humm audvitad er madurinn hottinntotti og halanegri eins og modir min mundi kalla hann.. en tad er ekki buid ad setja brudkaupsdaginn enta svo gamla settid getur andad lettar. En tad er sko ekkert audvelt ad komast hja tvi teta verid er ad bjoda manni "ut" tvi ekki getur madur sagt ad madur se upptekin vid ad passa born sistkyna sinna, i mat hja mommu eda vinna yfirvinnu, vit her vita allir allt um alla og tegar eitthvad gerist hversu o-merkilegt tad er, flygur fiskisagan eins og eldur um sinu.

Eg keypti mer happadraettis mida i gaer. Finnst lukkan vera med mer en samt keypti eg tvo til ad eiga adeins meiri moguleika. I verdlaun eru stafraen vidoupptokuvel, myndavel, dvd spilari og simi. Eg er nu litil spilamanneskja i mer og gamblari en i tetta skiptid trui eg tvi ad eg se med lukkutolurnar a minum mida.

Rumernar fa 2 afmaelisdaga a ari allavega einhverskonar aukadag sem kemur ut af nafninu teirra. Eg veit ekki hvort ad tetta se eitthvad med dyrlinga ad gera lika en allavega ta tegar madur a nafnadag ad ta faer madur pakka og allt...en Gabriell og Gabriella vinna med mer og tad var teirra nafnadagur i fyrradag og tau heldu uppa tad med pompi og prakt. Eg tok ekki tatt i teirri gledi enda allt of mikid af rumennum herna og teir eru sko ekki skemmtilegustu studbolltarnir herna.
En mer finnst tetta godur sidur og eg er ad spa i ad taka hann upp. Get to ekki gert upp vid mig hvort eg aetli ad hafa nafnadaginn minn i juni eda juli og hvort eg haldi upp a Ingigerdar nafnid eda Gingerina.. kanski bara baedi??

laugardagur, nóvember 06, 2004

Voy # 82,dagur 6. sjodagur 2

Voyage # 82 stendur fyrir ad tessi tur er 82 i rodinni fra tvi ad skipid for i sina fyrstu ferd. Dagur 6 af 12 i tessum tur og i dag er annar dagurinn a Atlandshafinu.
En her brakar og brestur i ollu enda olduhaedin mikil, loksins loksins faer madur ad finna fyrir sma Rock'n Roll eda vaggi og velltu. En greinilega hef eg erft sjoaragenin, tvi eg er bara spraek og hef gaman af velltingnum og sja sjondeildarhringinn hendast upp og nidur tegar madur horfir ut um gluggann. En tar ad leydandi var eg bara ein ad vinna i galleriinu i dag, lidid la bara bakk i kojuinni, ja svo nu ma med sanni segja ad eg er sjoarinn sikati..
En hver kannast ekki vid tad ad hafs stundum allt of litinn tima, og madur oskar stundum tess ad tad vaeru adeins fleiri klukkutimar i solahringnum. En nuna er hver dagurinn klukkutimanum lengri eda 25 timar, svo tad kemur manni alltaf janf anaegjulega a ovart a morgnanna ad geta sofid adeins lengur.
Annars er mikid reynt ad gera fyrir ahofnina i tessari ferd. Maturinn er rosa godur, efitrettirnir frammurskarandi og expresso og capochino velarnar i godum gir. Tad er lika allaf eitthvad um ad vera og gera a kvoldin, Kareoki, bingo, biokvold og fleira, en sennilega er astaedan fyrir tessu ollu er su ad tad er litid sem ekkert ad hafa upp ur tessu krusi. Fartegarnir eru lika eldgamlir, snobbadir og leidinlegir i sinni 60 ferd, svo tad er ekkert nytt fyrir teim ad vera um bord i skipi.
Ein rasin i sjonvarpinu er bara svona upplysingar um tima, skipstima, GMT tima og USA A-strandartima, stadsettningu, hita og vedur, attir og fleira i teim dur.. auk tess er landakort sem synir siglingaleidina, hvar vid erum stodd og svo er myndavel ur brunni svo madur ser fram a stefnid og ut a sjoinn. Ferlega flott ad hafa tetta en mer finnst tad samt soldid spuki ad sja ad vid erum bara pinku punktur a midju hafinu og tad er ekkert nalaegt.
Simasamband er ekkert og sennilega verdum vid ad detta ur og i netsambandi, en tad veldur allt a gervihnattasambandi.

fimmtudagur, nóvember 04, 2004

Lisbon, Portugal

Eftir tjalfun i morgun a oryggisbunadi gerdi eg mig klara fyrir baejarferd. Nanartiltekid Lisbon i Portugal. En Lisbon er hofudborgin herna og er verstasta og elsta hofudborg meginlands evropu. Her bua um 677.700 tus ibuar en i Portugal eru taepar 10 milljonir manna.
En eg atti godan dag herna i dag.
I rutunni hitti eg stelpu sem heitir Antonya og hun er fra Bulgariu, svo eg hun og Israel eyddum deginum saman. Fyrsta sem Antonya segir vid mig tegar hun veit ad eg er fra Islandi "NONNI OG MANNI" ja vittneskja hennar um Island fekk hun fra teim sjonvarpstattum, svo vid eigum tad sameinglegt ad hafa verid badar skottnar i sama straknum (sko Nonna)
En vedrid var milt og gott og vid gengum um allan baeinn, hofdum naegann tima svo tad var haegt ad njota tess ad vera herna og skoda sig um. Vid forum upp i einhvern turn og fengum utsyni yfir borgina, keyptum okkur ferskann appelsinusafa, skrifudum postkort og svo var roltinu haldid afram. Forum upp i kastala heilags Jorge og tokum fullt af myndum.
Keyptum grilladar chestnuts sem voru bara afbragdsgodar, en eg hef aldrei smakkad taer fyrr. Svo sem sagt afbragdsgodur dagur.
En her um bord hefur verid brjalad ad gera, fylla skipid af byrgdum, fleiri tonn af hrisgrjonum, mat og drykk fyrir um 2500 mans. En naesta stopp er ekki fyrr en i Miami Florida. Svo tad verda um 7 eda 11 dagar tangad til eg stig aftur a land. En tad er nebblega ekki vist ad ahofnin fari i landi i Miami,, en ef ekki ta ad ta verdur tad eyjan Aruba i Karabiskahafinu.
Dagskra kvoldsins er svo ad vinna i galleryinu en svo eftir tad er undankeppni i karioki,, nei eg aetla ekki ad syngja, aetla ekki ad lata henda mer fra bordi stax.. en tad er keppni medal ahafnarmedlima svo tad verdur skemmtilegt ad sja.
Kvoldmaturinn bydur..

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Malaga, Spani

Hor, hausverkur og hiti. Ja eg er buin ad vera med flensuna sidustu daga. Lidid half illa en eg er fljot ad jafna mig og er oll ad skrida saman.
I dag vorum vid i Malaga og eg kikti adeins i baeinn. Aetladi svo ad lata verda ur tessum sma innkaupum minum sem eg er buin ad reyna ad komast i sidustu daga,, en vegna ymissa astaedna hefur tad ekki gengid. Tad er annad hvort sunnudagur og allt lokad eda dagur gamalla heilarga dyrlinga eda bara hreinlega tetta daglega siesta sem tessir spanverjar og italir taka ser svona yfir daginn. Sma lullu eda beautyblund. En allaveg ad ta i dag var ekkert svoleidis vesen svo eg labbadi med bros a vor i budina. Tok sma tima ad lesa utan a pakkningarnar hvad er hvad og svoleidis tar sem italskan min er ekki alveg upp a 10. Tegar kemur ad tvi ad borga ta er eg ekki med nog af evrum,, aejae svo eg reyni ad borga med dollurum.. en nei tad gengur nu ekki heldur. Svo med bros a vor nae eg i kreditkortid, tvi eg get nu ekki mikid lengur gengid um i skitugum sokkum med ufid harid i allar attir. En nei nei tad virkadi ekki heldur,, svo budarkonan bendir mer a ad fara bara og skipta dollurum i peningabullunni. Ju eg tangad og bid og bid og bid i rodinni, eftir 30 minotur i rod kemst eg loks ad en nei nei haldid ekki ad vinurinn hafi viljad sja vegabrefid mitt til tess ad skipta nokkrum sedlum. Eg reyndi ad tala hann til a hinum ymsum tungmalum med hadapotum og odrum adferdum ad utskyra tad ad eg er ekki med vegabrefid mitt og ad sjopassinn minn gildi sem vegabref.. nei nei svo eg fekk enga aura tar. Eg rafadi um goturnar og ekkert allt of satt. En svo rakst eg a einn skipsfelagann og dobbladi hann til ad kaupa fyrir mig harnaeringuna og tvottaefnid.. svo nuna er bara ad fara ad setja i vel og skella ser i sturtu.
Annar sigldum vid i kvold fram hja Gibraltar og va hvad mer fannst tad romo ad sja Afriku odru megin og evropu hinum megin. Vedrid millt og gott og tad vantadi ekkert nema einhvern saetann til ad knusa a svona romo stundu.
En svo nuna i kvold er Halloween. Reyndar var Halloween fyrir 3 eda 4 dogum sidan en vid holdum upp a tad i kvold. Tad er rosa party herna um bord i skipinu fyrir ahofnina og eitt af diskotekunum er fratekid fyrir tad. Fullt af folki er klaett upp og svaka fjor. En eg er ekki ordin nogu heilsuhraust til tess ad vera ad dinglast og partyast frameftir, enda er eg ad fara i sertjalfun i fyrramalid vardandi oryggismal. En tad er verid ad taka allt i gegn a skipinu adur en vid komum til Miami. Tad er verid ad skura, skrubba og bona. Sannkollud jolahreingerning. Tad er verid ad fara yfir oll oryggismal og ymasar aefigar. En skipin eru hreinlega tekin i gegn tegar tau koma aftur fra evropu. En jaeja ein sigo adur en eg skrid uppi...

& 5b4 lt;!-- End main column -->