Flökkulína

sunnudagur, október 31, 2004

Ajaccio, Corsica

Corcica tilheyrir Frakklandi en samt er hun otrulega Itolsk, sennilega ut af tvi ad hun er mun naer Italiu en Frakklandi. En eg vaknadi kl 6 i morgun og tok fyrsta tenderinn ut.
Morgunskotin eda Gangway eins og tad er kallad gekk svo illa. En tad er 85 % af gestunum fra Spani. Ju spanverjar eru hid finasta folk. Tad kann svo sannarlega ad klaeda sig og tau oll upp til hopa gaetud verid klippt ur ur hinum bestu tiskutimaritum. En tad er eitt sem spanverjar vilja ekki en tad er ad lata taka myndir af ser. Svo tar ad leydandi turfum vid ad eyda mun meiri tima vid vinnuna okkar en vejulega,, to ad vid eydum meiri timum ad ta tydir tad ekki endilega ad vid naum ad taka fleiri myndir. En spanverjar eru frekar spes. Svo nuna fer allt fram a spaensku fyrst. Oll ahofnin er ekkert yfir sig hrifin tvi oll viljum vid peninga og to ad tad se audsed ad tessir gestir eigi nog af teim ad ta kunna teir ekki ad eyda teim eins og kaninn. Casinoid hefur stadid autt sidastlidnu 2 daga og tad er helsta tekjulind skipsins, og tad sama um myndastudioin og galleryid, sem sagt allt tomt.
Ekki nog med tad ad ta hefur ollum timaplonum verid breytt vegna teirra hatta og venja. En spanverjar borda og sofa mun seinna en adrir, svo ad ollu hefur verid framlengt og seinkad,, en vid forum einn tima aftur a bak i kvold svo madur er alltaf ad graeda.
En I kvold var eg ad mynda svokallad Captains coctailparty. Tar sem akvednir gestir koma og taka i spadann a kallinum i brunni og partyinu hans. Tad gekk bara agaetlea en eg var to tokkalega stressud.. en allt gekk upp og svo er bara ad bida til morguns og sja hvernig myndirnar koma ut.
Sukkuladi.
Eg held ad eg hafi ekki bordad eins mikid sukkuladi sidan eg var taningur. En Janette herbergisfelagi minn er allveg rosaleg i ad kaupa kexkokur, sukkuladi og annad godgaeti... ma ekki borda tad sjalf svo eg enda a tvi ad troda tvi i mig... ekki nog med tad heldur flaug talan af tuxevo jakkanum minum af i kvold og eg er farin ad halda ad tas seu afleydingarnar af tessu satinda ati. Ja endalaust suikkuladi og gummuladi i tima og otima.
I fyrramalid mun eg vakna a Palma a Mallorca. Tvi midur er sunnudagur a morgun svo tad verdur litid um verslunnarleydangur, en eg er enn ekki buin ad kaupa mer harnaeringu eda adrar naudsynjarvorur.
En jaeja kojan kallar, enda tarf eg ad vakna snemma i fyrramalid.

Heimilsifang

Eg hef fengid fyrirspurn um heimilsifangid mitt. Mer til mikilar gledi tvi nu er eg ad gera mer vonir um ad eg fai jafnvel jolakort.
Endilea teir/taer eda tau sem eru aest i tad ad senda eitt slikt, verid ofeimin.

TO: Ingigerdur Einarsdottir (ginger)
POSTITION : Photographer
BRILLIANCE OF THE SEAS
P.O BOX 019264 (USA)
MIAMI, FLORIDA 33101-9264

föstudagur, október 29, 2004

Barcelona

Hummm, ja sidan eg skrifadi sidast er eg buin ad sigla a nokkra stadi, tetta rennur to stundum saman i eitt og madur man ekki alveg hvar madur var i gaer eda fyrradag. En eg var i Napoli fyrir nokkum dogum og tad var alveg frabart. Gomul falleg borg med svona utlenskri lykt og allt tad. En nuna erum vid i Barcelona. Skila fartegunum og na i nyja. En tessir nyju eru nanast bara spaenskumaelandi svo tetta verdur skrautlegt ad sja hvernig fer. En ju tad er alltaf ad baetast vid i ordafordann hja mer eitt og eitt ord.
Eg kiki to ekkert i baeinn i dag. Var ad vinna i morgun, svo er bara 3ja tima pasa og svo aftur i vinnu. Svo nuna er eg bara med i tvottavelinni, pikka nokkrar linur og kanski augabrunirnar lika ef eg nenni.
En naestu afangastadirnir eru einhverjar litlar eyjar herna vid Span, mig minnir ad tad se to Korsika en svo Palma. En eftir tad forum vid i langa krusid okkar og tad hefst lika herna i Barcelona og forum tadan til Alicante, Malaga Lisbon og svo yfir stora Atlandshafid.
Mikid af starfsfolki for i fri i dag og kemur ekki til baka aftur fyrr en eftir jol eda seinnipartinn i januar. Mer finnst tad pinu fullt tvi madur er rett farin ad kynnast folki ad ta er tad bara ad drifa sig heim i fri. En madur kemur i mans stad og ta er bara ad byrja upp a nytt. Kanski er draumaprinsinn ad koma um bord i dag.. ohh hvad tad vaeri nu gaman. Tvilik romantik ad vera astfangin a skipi, ferdast a hina ymsu stadi saman. Va aedi,, og to. Tvi herna vita allir allt um alla. Eg meina tad, nu tvi herna buum vid saman, bordum saman og vinnum saman alla daga vikunnar.. kanski madur mundi bara fa fljott leid.. en vid sjaum nu bara til.
En eg held samt ad herra draumur se ekki ad vinna a tessu skipi. Tvi Magga spakona sagdi ad herra Draumur vaeri vel efnadur madur, myndarlegur en ekki dokkur a horund svo likurnar eru mjog litlar.
Va eg var naestum buin ad gleyma.. en i gaer framkalladi eg fullt af filmum sem eg hef verid ad taka sidustu manudi eda svo.. fra sidasta vetri meira ad segja og tad var ekkert sma gaman hja mer. Fullt af skemmtilegum myndum af fjolskyldunni og vinum, svo eg aetla ad nu ad fara ad gera heimilislegt i klefanaum minum. Hengja upp myndir af ykkur og svona..en fyrst verd eg ad ga ad tvottinum svo tad steli honum nu enginn.. he he he

Vinnan min..

Hae aftur,, mer finnst ad i tid eigid ad kvitta i gestabokina i hvert skiptid sem tid kikid hingad inn. Kikid lika endilega a "vinnan min" sem er jafnframt heimilid mitt nuna... he he ekkert slor.

laugardagur, október 23, 2004

Athena, Grikklandi

Vaknadi kl 06:00 i morgun og vinna hafin.. var ad mynda gestina fram til hadegis tegar teir stigu fra bordi.. tokkalega treytt tar sem eg var ad vinna frameftir i gaerkvoldi.. svo tad vard ekkert ur tvi ad skoda neitt af Athennuborg.. eins og tad er margt merkilegt og fallegt ad sja herna. En eg er ordin svo treytt baedi andlega og likamlega ad tad halfa vaeri nog. Svo i dag akvad eg ad hafa Grikkland einn af teim stodum sem eg verd bara ad kikja a vid betra taekifaeri. Svo eg svaf bara i kojunni minni i dag. En eg var svo hrikalega treytt ad mig dreymdi bara um treytu og strid. En maetti svo bara fersk til vinnu seinnipartinn. Litid ad gera i dag, bara einhverjar pantannir af eftirprenntum og dullery.. svo mer half leiddist. En svo er eg bara buin ad horfa a imbann og bida eftir tvi ad vid mundum detta inn a internetsamband. En herna i Midjardarhafinu kemur tad allt of oft fyrir ad vid erum ekki i sambandi allt ad 2 daga i senn.
A mogun er sjodagur og annar dagur af tremur sem er formal. Svo tad verdur af naegu ad taka.. en formal nights eru tau sem mest er ad gera og ekkert ma klikka.
En eg er pinu stressud fyrir morgundeginum. En malid er ad eg er nyjust i tessu photo lidi, en sidustu daga hef eg fengid fullt af hrosum fra gestum og oskum eftir tvi ad eg personulega taki myndir af teim og tad er ekki ad gera suma starfsfelagana anaegda... heldur skapar tad bara spennu og leidindi. Audvitad er eg bara montin innst inni en tetta er ekki audveld stada. En eg aetla ekki ad lata tad a mig fa.. enda er eg ekkert med vinnufelogunum untan vinnutima. Malid er bara ad gera sitt besta og gera tad vel. Sjaum svo bara til hvernig tad fer..

Santorini, Grikklandi

I morgun kom prestur um bor og that car haldin sma minningarathofn um Nicolai, strakinn sem for fram af. En eftir tad for eg asamt 2 strakum i baeinn. Tokum tenderinn og eg vissi ekkert hverju eg atti von a ... nema tvi ad eg vissi ad eg atti ekki von a tessu.. en borgin eda baerinn er byggdur i brottum hlidum kletta, ofsalega fallegt tarna. Blair og hvitir litir mjog rikjandi tarna... fanalitirnir. En ju vid roltum um , forum a kaffihus og hofdum tad huggulegt, enda var verdrid gott og solin skein.
En svo i sakleysi minu var eg ad taka myndir og allt i einu heyri eg kunnulegt hljod... en samt var eg ekki viss hvad tetta var... en einhvernvegin hrokk eg i til og fekk hnut i magann.. eg trudi ekki minum eigin eyrum.. ju ha ha tetta var gsm simi ad hringja og ekki nog med tad heldur var tetta siminn minn. Gulli kruttid mitt var a hinum enda linunnar. Mikid var gott og gaman ad heyra i honum. Fa sma update af kjaftasogum og sludri af klakanum. En heimsborgarinn minn hann Gulli er vist a leid til Brussel og svikur tar ad leidandi lofordid ad halda sig vid hafnarborgirnar.. en eg fyrirgef honum i tetta skiptid.
En jaeja eftir godann dag tarf madur aftur ad halda ti veruleikans, skella ser i juniformid, setja upp brosid og goda skapid.. en tad er nu yfirleitt a sinum stad svo tad er nu ekki vandamalid.

miðvikudagur, október 20, 2004

sjo stutt eitt langt

Sjo stutt og eitt langt er bjalla sem hringir i neydartilfellum. um 23:30 i gaerkveld kom tilkynning fra skipstjoranum og tar a eftir sjo stutt og eitt langt. En tad for einn ahafarmedlimur fyrir bord. Tad tok mjog langann tima ad telja alla fartegana og ahafnarmedlimina. Allir foru a sinar neydarstodvar en tar sem fartegar voru ekki naegilega lidtaekir tok tetta mun lengri tima en hefdi turft. Mikil sorg rikir nu a medal allra herna. Vid hofum nu verdir ad sigla i hringi um svaedid sem strakurinn for utfyrir asamt cargo skipum, us navy og grisku landhelgisgaeslunni. En nuna er leitinn haett og vid verdum vist ad halda afram. I 95 sem kallad er, er adalgangurinn herna dekki 2. En tad er adal gatan eda gangurinn sem vid ahofnin forum um skipid, allir eru audvitad mjog nidurlutir og folk heilsast varla. Tad er eritt a svona stundu ad halda bara afram ad vinna og brosa eins og alltaf. But the show must go on..
Strak greyid 25 ara var nykominn um bord, buinn ad vera herna i 4 daga, en kaerastan hans hefur verid a skipinu og tau eiga barn saman,, einhver afbrydissemi kom upp og hann fleygdi ser vist bara fram af.
Fartegarnir sumir hverjir eru svo frekir og tillitslausir og eru i massa filu yfir tvi ad vid forum ekki til Mykanos, en sem betur fer eru ekki margir tannig. Ferdaplaninu hefur verid breytt og vid sleppum einum afangastadnum.
Mikill agreiningur er lika um hvernig neydarkallinu var stjornad. Flestir eru mjog oanaegdir med allann vidbunad hve allt tok langann tima og illa skipulagt. Svo nuna verdur vonandi tekid hardar a tessum malum.

Midjardarhafid

Stadsetning : 37.44.44'N
016. 05'51 E
Hradi: 23.7 Kts
og 27 stiga hiti. Stefnan er a Grikkland og vid erum a fullri ferd tangad. Skipstjorinn tennan turinn er Griskur og er svo sannarlega med skipid i rallygrinum. Vedrid er fallegt og sjorinn lygn. Sigldum rett adan a milli Italyu og Sikileyjar og tad er svo fallegt. Madur ser bada stadina tvi eyjan er svo svakalega nalaegt landinu.
Annars i dag er Frormal kvold, svo tad verdur brjalad ad gera. En eg vaknadi snemma i morgun, vinna i galleryin og svo settum vid upp oll studin sem vid munum nota i kvold. Nuna sma hvild en svo er bara komin timi a ad skella ser i smokinginn setja upp brosid og fara i vinnuna.
Mer til mikillar anaegju rakst eg a eina stelpu i hadeginu i dag. En hun er lika fra Grandure og kom i gaer. Hun er ekkert rosalega anaegd yfir tvi ad vera send hingad tar sem kaerastinn hennar er enta a gamla skipinu. En tad er alltaf gott ad sja folk sem madur kannast vid eda tekkir, gerir lifid audveldara.

þriðjudagur, október 19, 2004

Levorno, Italia

Dagurinn byrjadi med boat drilli,, en svo var haldid af stad og afangastadruinn att ad vera pisa og kikja a skakka turninn,, en af einhverjum o utskyranlegum astaedum endudum vid i Florens eftir einn og halfann tima i lest.. svo Florens var skodad i fljotheitum og lestin tekin til baka aftur. Eftir sma stress ut af vinnu og tima var nad aftur i skipid a skkkalegum tima. En svo i kvold var eg ad vinna i adal centruminu a skipinu, var med studio tar en frekar litid ad gera. En tad var allt i lagi tar sem eg hlustadi a goda jazz tonlist a medan timinn leid. Centrumid i skipinu er mjog fallegt og a kvoldin er alltaf life tonlist og eitthvad um ad vera.
Florens er stadur sem vaeri gaman ad hafa meiri tima en klukkutima til ad skoda,, gomul borg full af fallegum byggingum og listaverkum um allt. En a svona hradferd er enganvegin haegt ad njota sin.

A morgun er sea day eda sjodagur svo tad er eingin ny hofn eda stadur ad sja og eg verd satt ad segja ad eg er gudslifandi fegin.. en svo dagurinn eftir tad er Mykonos a Grikklandi og tad verdur spennandi ad sja. Svo eg aetla ad reyna ad vera pinu hvlid fyrir tad.
Undirskriftarlisti gekk a medal starfsfolks herna um bord i kvold, en tad er verid ad safna undirskriftum vardandi matinn um bord.. og tad er audvitad verid ad kvarta um hve lelegur hann er. Auvitdad verdur folk hund leitt a svona motuneitismat dag eftir dag., manud eftir manud. En tad er samt ortulega gaman ad fylgjast med folki fra mismundandi londum hvernig matarvenjurnar teirra eru. En eg hef aldrei adur sed eins mikid af hrisgrjonum a einum stad og hve mikid er bordad af teim. Eg hreinlega held ad tad seu fleiri fleiri tonn af hrisgrjonum fermad um bord fyrir hverja ferd.
Eg vona ad tid hafid tad gott i rokinu og snjonum og tid kafnid nu ekki ur kvefi og kulda. verdid god. saknadarkvedjur...

mánudagur, október 18, 2004

Villefrance, Frakklandi

I dag var eg i Villefrance,, komum tar ad landi en eg for tadan med nokkrum af skipinu og vid tokum lest yfir til Monte Carlo i Monaco. Rosalega fallegur stadur og ef eg man rett ta er kappaksturskappinn Michael Shumacher tadan,, allaveg ta skodudum vid fraega spilavitid og ju gongin sem kappaskturinn fer i gengnum og svo var bara labbad um og tekid full af myndum. En tad er svolitid skrautlegt ad sja nokkra ljosmyndara a flaekingi saman. En svo ju forum vid aftur til baka og i vinnu i kvold. Eg var bara ad vinna i galleryinu og tad var allveg nog ad gera. En tad eru allveg otrulegar sumar spruningarnar sem madur faer.. tildamis hvort ad vid seum med einnota digital myndavelar og hvort tad se haegt ad fa rafhlodur med auka minni..ekki nog med tad heldur eru spanverjarnir pinu pirradir a tvi ad madur tali ekki spaensku og svo fer restin af samtalinu fram a einhverju mali hja okkur badum sem vid a endanum skiljum. En tad sijast inn eitt og eitt ord i spaenska ordafordann minn.
A morgun verdum vid svo aftur a Italiu og eg er i frii fyrripart dagsins svo eg aetla ad nota taekifaerid og fara til Pisa og kikja a skakka turninn. En eg verd nu ad vidurkenna ad eg er farin ad verda pinu treytt a tvi ad vera a nyjum stad nanast upp a hvern dag. Tetta tekur svolitid a, en madur timir samt ekki ad missa af neinu tvi ad tegar vid forum yfir i Karabiska hafid ta verdur tad sami runturinn a 10 daga fresti.
En va i gaer vorum vid i Barcelona. Eg tyndis i Barcelona, for med einum strak og vid hofdum ekki tad mikinn tima en okkur langadi ad skoda storu kirkjuna tar Familia, sem og vid gerdum. En um leid og vid vorum komin upp i kirkjuna tindi eg honum og fann hann ekkert aftur. Ekki nog med tad heldur var eg ekki med neinar evrur a mer og hafdi i raun ekki hugmynd um hvad hofnin heitir sem skipid mitt var i. En eg reddadi mer korti og a einhvern hatt gat eg dobblad einn leigubilstjora til tess ad finna skipid og borga honum i dollurum. En tetta var tokkalegt stressandi og dyr kirkju ferd. Tvi tad sidasta sem madur vil gera er ad missa af skipinu. Ef tad gerist ta henda teir vegabrefinu mans i land og sigla burt.
En jaeja, kominn timi til ad henda ser i koju,, tarf ad hlada rafhloduna fyrir enn einn spennandi daginn.
Takk fyrir ad skrifa i dagbokina.

föstudagur, október 15, 2004

Grikkland, Italia og Spann

Ja sidan eg bladradi herna sidast er eg bunin ad fara til Curfu eyju a Grikklandi og Italiu. Get nu varla sagt ad eg hafi komid til Grikklands tvi eg steig varla faeti af skipinu. Var eitthva svo treytt og lot tann daginn. Svo i Gaer skrapp 'eg bara a kaffi hus en eg hafdi engann tima til ad kikja a Romarborg. Tad verdur bara ad bida betri tima. En a morgun er tad Bacelona og eg stefni ad tvi ad kikja a borgina, kaupa umslog, harnaeringu og sukkuladi. Skreppa a kaffihus og taka nokkrar myndir. Eg er bara farin ad hlakka til.
En eg verd nu samt ad segja, to ad hun Brilliance min se falleg og flott ad ta sakna eg samt gamla skipsins mins. Tad for einhvernvegin mun betur um mig tar og eg kunni miklu betur vid folkid. Herna er allt of mikid af rumenum og 3 i photo lidinu og mer finnst tad alveg 2 of aukid. En svo er tad restin, einn strakur fra Indlandi, stelpa fra Chile yfirmadurinn fra S Afriku eg og rumenarnir....
Eg vona ad yfirbragdid a tessu ollu herna eigi eftir ad breytast, en eg er ad vona ad tegar vid forum yfir i hlygjuna og solina i Karabiskahafinu verdi tetta skemmtilegra. Allavega er allt mun odyrara tar en herna i tessari borholu evropu. En vid eigum eftir 2 krus herna, eitt 11 daga og eitt stutt 3 daga krus. Svo verdur bara sett a stim og farid tvert yfir Atlandshafid. Tad verdur um 12 daga ferd en ferdin yfir tekur to ekki nema 7 daga. Tad verdu litid ad gera hja okkur, fair fartegar og ekki nog med tad heldur mun hver dagur lengjast um klukkutima. Luxus ja, tad verdur bara spurning um i hvad madur a eftir ad eyda tessum auka klukkutima i. Otrulega geta evropubuar verdid stifir og leidinlegir. En herna eru allra tjoda kvikindi saman komin... meira ad segja eru islensk hjon i frii herna nuna. En eg heyrdi tau tuda i hvort odru a medan tau gengu fram hja mer, en tau bua i usa svo islenskan var half bjogud og skokk rett eins og tau sjalf.
En jaeja, aetla ad fara ad borda hadegismat, svo er bara vinna i galleryinu i dag, erum haett ad taka myndir af tessu folki enda fara tau heim til sin a morgun og nyir koma i stadinn.

mánudagur, október 11, 2004

Dubornvik, Kroatia

Kroatia i dag. Skitakuldi, rigning og rok, 15 gradur og ekki nog med tad heldur var boat drill i morgun, en tad er reglulegar aefingar sem eru gerdar a skipum. En hver og einn a skipinu hefur akvednum skildum ad gegna i neydaratvikum. Og madur fer i bjorgunarvestinu a sina svokolludu Emergency station. Eg er i lidi sem ser um ad koma ut MES launching bunadi, eg veit ekkert hvad tetta heitir a islensku en sem sagt ad i neydarastandi ta vaeri eg med teim allra sidust af skipinu. Aefingin stod nu ekki yfir lengi, en eg hitti reyndar islenska konu a skipinu. Tad var nu enginn timi til ad spjalla en eina sem hun sagdi reyndar er ad hun er islensk en olst upp i Svitjod. Eg hef ekki hugmynd um hvad hun gerir herna um bord en mun nu komast ad tvi fljotlega.
Stor hluti af ahofninni er spaenskumaelandi, og allar tilkynningar eru a 4 tungumalum, tad er ensku, spaensku, fronsku og tysku. Eg aetla ad athuga med spaenskunamskeid hvort ad tad se eitthvad svoleidis i bodi.. en a sumum skipum er tad tannig.
Allur adbunadur fyrir staff a tessu skipi er mun betir en a Grandure.
En eg aelta ad fara ad koma mer af stad og kikja adeins a baeinn, Dubronvik ( er ekki alveg viss um hvernig tad er skrifad) en er stor hafnarborg sids i Kroatiu i vid Adriahafid.
Takk fyrir smsin, tad er svo gott ad heyra adeins fra ykkur..
endilega bara senda meira meira meira

Feneyjar

jaeja eg er komin heil a holdnu eftir langt ferdalag a nyja skipid mitt. og o mae omae tetta er eingin smapungur heldur svaka dallur. Tetta skip er tokkalega staerra og nyrra en Grandure. En tetta skip heitir The Brilliance of the Seas.
Eg er adeins buin ad sja nyju vinnufelagana og tau virdast bara hress og kat. En eg verd ad fara ad taka upp ur toskunum tar sem i kvold er "formal" kvold svo tad er af nogu ad taka og mikid ad gera.. ja manni er bara hent beint i vinnu tratt fyrir solahrings ferdalag med timamismun og half rugladur enta i hausnum.

föstudagur, október 08, 2004

Halifax Kanada

Jaeja, min er nu stodd i Halifax, var i gaer i St John og a morgun er sjodagur en svo er tad Qubeck. Nema hvad ad ta fer eg nanast beint ut a flugvoll og flyg til Munich i tyskalandi og tadan til Italy. Ja eg er ad fara til Feneyja a Italyu. Hver fer 2var a ari til feneyja??? he he he.. Eg er ad skipta um skip og tad heitir The Brilliance of the Seas. Ofsalega fallegt skip. Svo ad eg verd nu i midjardarhafinu naesta manudinn. Svo siglum vid yfir Atlandshafid og tadan til Panama og eitthvad meira. Eg er ekki buin ad skoda tetta nogu vel sem eg er ad fara, en tad er buid ad vera brralad ad gera hja mer. Litill timi fer i ad senda post, sofa eda annad slikt. En eg laet nu heyra af mer betur fljotlega. A nu nokkra tima fri svo eg aetla ad nota timann vel og skoda mig herna um i Halifax.

mánudagur, október 04, 2004

A einu ari

Tad er nuna ad verda um ar sidan ad eg flutti heim fra Bandarikjunum. En a tessum stutta tima er madur nu aldeilis buin ad flaekjast... ekki nog med ad flytja fra einu landinu til annars ad ta svo i sumar for eg i eftirminnilega hringferd a puttanum med Svovu, og ju vid forum sko miklu meira en hringinn sjalfann, fullt af uturdurum og annad slikt. Alveg mognud ferd. Stuttu eftir tad for eg svo i bakpokaferdalag til tonokkurra landa med pabba. Flugum til Kongsin Koben og allt var tekid med trukk og difu. Allt skodad a einu bretti, tivoli og kiktum a Moggu og hafmeyjuna og fleira. Tadan var svo flogid til Feneyja a Italyu. Ju og sami pakki tekinn. Markusartorg og kirkja skodad, gondolasigling. Svo var farid til til fleiri fleiri stada, Rijeka, Lubliana i Slovaniu, Zagreb og fleiri stada i Kroatiu. Svo i gengum Austuriki og til Tyskalands og svo heim.
Nuna er eg svo aftur buin ad koma mer til usa,, flakka eins og brjalaedingur um Florida fylki tvert og endilangt. Orlando, Daytona, Miami og til baka.
Eftir tad var svo flogid fra Miami til Washington og tadan til Potland.
Ja og svo er sogunni loksins komid ad siglingunum. En fra Portland var svo siglt nidur austustrondina til Baltimore- Bermudaeyjar- Haiti- Bahamas og Baltimore aftur.
Bar Harbor og svo St John, Halifax og Qubec Kanada. Sidan flogid til og tadan til Munhen i Tyskalandi. Tadan til Feneyja a Italyu og tar komin i nytt skip. A tvi er eg svo nuna buin ad sigla fra Feneyjum til Dubrovnik i Kroatiu, Curfu vid Grikkland og Italyu er svo a leidinni til Barcelona a Spani og verd komin tangad a morgun.
hummm latun okkur nu sja. hvad eru tetta morg lond og margir kilometrar? 14 eda 15 lond a svona stuttum tima.. ja eg er nokkud anaegd med tennan arangur. Enda buid ad vera rosalega gaman. Eg er buin ad hitta svo mikid af folki alstadar og um allt.
Eg vissi alltaf ad mig langadi ad ferdast og flakka og aetladi bara ad verda ferdamadur tegar eg yrdi stor en tetta er nu adeins meira en eg atti von a a svona stuttum tima.

afmaelisbarn dagsins , pabbi minn

I dag a pabbi afmaeli.
Vid ljosmyndararnir erum kollud photogs. Vid erum 8 i lidi og er ekkert okkar fra sama landinu. Yfirmadur minn Collin er fra Sudur Afriku, svo er labmanager en hann er fra Spani, Yfirmadur/kona i galleriinu er fra Englandi, svo erum vid hin svokollud hin obreyttu fra Serbiu, Indlandi, Filipseyjum, og ein svakalega leidinleg stelpa fra Tyrklandi og svo eg. Vid vinnum oll vel saman en fyrir utan vinnu eydum vid engum tima saman. Einhvernveginn bara hver i sinu horni nema eg og Colette en vid erum kaettufelagar lika. Hun er eldress pinu skrili fra Indlandi og blotar eins og versti englendinur.
Gaerdagurinn gekk rosalega vel og starfsmannapartyid var hid finasta.. eg stoppadi to ekki lengi tvi i dag var langur dagur. Maetti i vinnu kl 7:30 og ta settum vid upp myndirnar sem voru teknar i gaerkveldi. Sidan var 2 tima namskeid um oryggisbunad, bjorgunnarbata og annad sem tvi fylgir. Eftir hadegid dreif eg mig svo aftur i raektina,, en va....hvernig hadid tid ad tad se ad hlaupa a hlaupabretti og stiga olduna um leid ???
En tad er buid ad vera bjalad ad gera hja okkur i allann dag. Tetta er sidasta kvold tessarar ferdar svo allir eru ad kaupa myndir og a hlaupum svona sidustu minoturnar. En svo nuna er klukkan ad ganga eitt og eg ekki komin i rumid enta. A morgun er svo Baltimore. Eg kemst ekkert i land tar sem eg er ad fara i gengnum utlendingareftirlitid og fa nyjann stimpil i passann minn. En tetta er vist akvedinn process sem tarf ad fara i gegnum reglulega en ekki oft to.
Lifid herna um bord er otrulega skemmtilegt og madur er alltaf ad laera eitthvad nytt.
en jaeja eg aetla ad fara ad drifa mig i hatinn nuna. Langur dagur framundan og eg skrifa aftur fljotlega..
elsku pabbi minn, til hamingju med afmaelid titt.

Baltimore

Dagurinn byrjadi snemma eins og ad venju. Utlendingareftirlitid tok sinn tima, en madur tarf ad fara i gegnum tetta i fyrsta skiptid eftir ad madur kemur aftur til usa annars ekki. En svo forum vid Colette og Ricky i land og tokum myndir af nanast ollum sem komu um bord i skipid. Medal aldurinn a folkinu i tessari ferd er sennilega um 80 + svo tad verdur rolegt ad gera hja okkur naestu daga.
Eg a fri nuna tad sem eftir er dagsins svo eg aetla bara ad skella mer i raektina og taka tvi rolega. Er ad spa i ad reyna ad fa ad komast upp i stjornklefa tegar siglt er ur hofninni a eftir. Tad er nu ekkert hlaupid ad tvi en tad ma allveg lata reyna a ljosa lokka og saett bros.
Annars er eg bara i pinu filu. Fae sama og engann post fra ykkur.. eitt og eitt bref i postholfinu a viku : (
Svo ad eg veit ekkert hvad er i gangi.
Loksins er eg komin i simasamband, en audvitad er eg buin med inneignina a simanum minum. Hann telur nebblega baedi tegar eg hringi og tegar einhver hringir i mig, og eg hef ekkert komist i land eda ur hofninni i dag. Naesta stopp verdur i Portland svo vonandi mun eg hafa taekfaeri a ad stokkva i budina ta. Tad er farid ad vanta ymsar naudsynjavorur a tetta heimili herna.
Farin i fussi ut i solina....

laugardagur, október 02, 2004

afmaelisbarn dagsins, mamma min

Til hamingju med afmaelid elsku mamma min, 'eg hringdi adan i mommu og tad var gott ad heyra i henni. Fjolskyldan var i afmaeliskaffi hja henni. Hefdi nu alveg verid til i ad kikja i tad, serstaklega tar sem eg veit ad hun og Maeja voru ad baka fram eftir nottu i gaer fyrir veisluna i dag.
En Stundum tegar eg skrifa herna ta kemur tad ekki fram a sidunni. Nettengingin er sennilega svona slaem og tetta eru svo haegvirkar tolvur. Frekar pirrandi.
Annars var eg ad vinna i galleriinu i morgun en er nu i pasu til 5. En i kvold verdur brjalad ad gera. En i kvold er svokalla " Formal" kvold og ta klaeda sig allir upp i kjol og hvitt. Svo eg verd i smokingfotunum ad taka myndir. Tad er varla haegt ad hugsa ser verri klaednad en smoking. Erfitt ad athafna sig i tessum fotum. En vid tokum myndir af hverjum og einum gest fyrir sig vid matarbordid og svo hopmynd af ollum a hverju bordi fyrir sig. En matsalurinn tekur i einni settningu 1100 mans. Ja takk fyrir og taer eru 2 settningarnar. Reyndar er skipid ekki allveg fullt en tad verdur nog ad gera. Svo verdum vid med 5 mismundadi studio i skipinu og allir vilja natturulega fa mynd af ser svona finum og saetum. En svona formal kvold eru ljosmyndararnir a skita floti. Tjonarnir eru samvinnufusir svo tetta a orugglega allt eftir ad ganga vel, en vid erum alltaf fyrir teim a svona kvoldum. Tetta verdur spennandi ad sja hvernig fer.
Em svo a efir er staffaparty,, og tad er haldid uti a dekki i tetta skiptid. Tad verdur sennilega mikid stud, vona bara ad eg verdi ekki alveg buin a tvi eftir vinnuna tvi eg hef heyrt godar sogur af tessum partyum og er bara farin ad hlakka til.
En jaeja eg aetla ad fara ut i gongutur,, sola mig adeins meira, en ja va eg er ordin svo brun og saet og aetla nu ad halda tvi svona adur en vid forum til Kanada. Svo er tad bara raektin og vinnan.
Va tad er svo gaman ad vera til........

föstudagur, október 01, 2004

Bahamas

Mig langar i kaffi. Alvoru svart og bleksterkt kaffi. Vonandi kunna teir ad laga almennilegt kaffi herna a Bermuda. En eg og Colette erum ad fara i baeinn og svipast um herna. En vid eigum nokkra tima pasu adur en vid forum aftur i vinnu. Solin skin og tad er gott vedur, 30 stiga hiti en samt sma vindur. Eg held ad eg verdi ad kaupa mer solarvorn adur.
Eftir tetta stopp verdur haldid beint til Baltimore.
Mamma a afmaeli a morgun, ef eg nae ekki ad hringja i hana ta verdur einhver ad skila kvedju til hennar fra mer. Eg hef ekki nad ad hringja i neinn enta. Keypti mer to simakort um daginn en tad er erfitt ad na linu baedi i skipinu og svo audvitad ut af timamismun. En annars tegar naer dregur ad Baltimore verdur gemsinn minn i sambandi. mig minnir ad simanumerid mitt se 386-3836961 annars er eg ekki alveg viss. tad gaeti verid 3836961 en allavega.
Eg aetla ad fara ad koma mer ut i solina i leit ad almennilegu kaffi.

& 5b4 lt;!-- End main column -->