Ajaccio, Corsica
Corcica tilheyrir Frakklandi en samt er hun otrulega Itolsk, sennilega ut af tvi ad hun er mun naer Italiu en Frakklandi. En eg vaknadi kl 6 i morgun og tok fyrsta tenderinn ut.
Morgunskotin eda Gangway eins og tad er kallad gekk svo illa. En tad er 85 % af gestunum fra Spani. Ju spanverjar eru hid finasta folk. Tad kann svo sannarlega ad klaeda sig og tau oll upp til hopa gaetud verid klippt ur ur hinum bestu tiskutimaritum. En tad er eitt sem spanverjar vilja ekki en tad er ad lata taka myndir af ser. Svo tar ad leydandi turfum vid ad eyda mun meiri tima vid vinnuna okkar en vejulega,, to ad vid eydum meiri timum ad ta tydir tad ekki endilega ad vid naum ad taka fleiri myndir. En spanverjar eru frekar spes. Svo nuna fer allt fram a spaensku fyrst. Oll ahofnin er ekkert yfir sig hrifin tvi oll viljum vid peninga og to ad tad se audsed ad tessir gestir eigi nog af teim ad ta kunna teir ekki ad eyda teim eins og kaninn. Casinoid hefur stadid autt sidastlidnu 2 daga og tad er helsta tekjulind skipsins, og tad sama um myndastudioin og galleryid, sem sagt allt tomt.
Ekki nog med tad ad ta hefur ollum timaplonum verid breytt vegna teirra hatta og venja. En spanverjar borda og sofa mun seinna en adrir, svo ad ollu hefur verid framlengt og seinkad,, en vid forum einn tima aftur a bak i kvold svo madur er alltaf ad graeda.
En I kvold var eg ad mynda svokallad Captains coctailparty. Tar sem akvednir gestir koma og taka i spadann a kallinum i brunni og partyinu hans. Tad gekk bara agaetlea en eg var to tokkalega stressud.. en allt gekk upp og svo er bara ad bida til morguns og sja hvernig myndirnar koma ut.
Sukkuladi.
Eg held ad eg hafi ekki bordad eins mikid sukkuladi sidan eg var taningur. En Janette herbergisfelagi minn er allveg rosaleg i ad kaupa kexkokur, sukkuladi og annad godgaeti... ma ekki borda tad sjalf svo eg enda a tvi ad troda tvi i mig... ekki nog med tad heldur flaug talan af tuxevo jakkanum minum af i kvold og eg er farin ad halda ad tas seu afleydingarnar af tessu satinda ati. Ja endalaust suikkuladi og gummuladi i tima og otima.
I fyrramalid mun eg vakna a Palma a Mallorca. Tvi midur er sunnudagur a morgun svo tad verdur litid um verslunnarleydangur, en eg er enn ekki buin ad kaupa mer harnaeringu eda adrar naudsynjarvorur.
En jaeja kojan kallar, enda tarf eg ad vakna snemma i fyrramalid.